Erlent

Nýr forseti hæstréttar BNA

Ákvörðun Bush kom á óvart, því John Roberts var ekki einn þeirra sem nefndir höfðu verið sem hugsanlegir eftirmenn Rehnquists, sem Bush tilnefndi sem hæstaréttardómara í júlí. Bush þarf nú að tilnefna nýjan hæstaréttardómara. Roberts er eindreginn fylgismaður Bush forseta og var lögfræðilegur ráðgjafi George Bush eldri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×