Erlent

Rússar mótmæla

Bretar, Þjóðverjar og Frakkar reka málið fyrir hönd Evrópusambandsríkjanna og segja að þeir íhugi drög að samþykkt þar sem þess er krafist að Öryggisráðið fjalli um kjarnorkumál Írana fari þeir ekki að kröfum Alþjóðakjarnorkurmálastofnunin um að stöðva auðgun úraníums, en það er hægt að nota við framleiðslu kjarnorkuvopna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×