Erlent

Hótanir á japönskum sjúkrahúsum

Yfirmenn sjúkrahúsanna og yfirvöld í Tókýó skýrðu frá þessu í gær. Engin sprengiefni hafa fundist í sjúkrahúsunum þrátt fyrir að þeir sem hóta árásinni fullyrði að þeir hafi komið fyrir sex sprengjum. Hótanirnar ná til 22 háskólasjúkrahúsa, háskóla og læknaskóla í Tókýó.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×