Tveir reknir fyrir drykkjuskap 1. september 2005 00:01 Lawrie Sanchez landsliðsþjálfari Norður Íra hefur rekið 2 leikmenn úr landsliðshópnum fyrir drykkjuskap. Jeff Whitley og Phil Mulryne leikmann Cardiff City duttu í það í gær þegar flugi þeirra frá Cardiff til Belfast var frestað. Þegar þeir skiluðu sér á hótel landsliðsins voru þeir búnir að missa af fyrstu æfingunni og héldu þá áfram að sitja á sumbli. Þeir verða því ekki með þegar Norður Írar mæta Aserum á laugardag og Englendingum á miðvikudag í undankeppni HM. Jeff Witley, sem lék hér á landi með u-21 árs liði Norður Íra á Kaplakrikavelli fyrir nokkrum árum, var þá leikmaður Manchester City. Nokkru síðar þurfti Kevin Keegan þáverandi stjóri City að reka hann frá félaginu, fyrir fyllerí. Í stað Whitley og Mylryne kom Andy Smith sóknarmaður Motherwell, Ivan Sproule, sem skoraði þrennu gegn Rangers um helgina með Hibs og Michael Duff varnarmaður Burnley. Íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira
Lawrie Sanchez landsliðsþjálfari Norður Íra hefur rekið 2 leikmenn úr landsliðshópnum fyrir drykkjuskap. Jeff Whitley og Phil Mulryne leikmann Cardiff City duttu í það í gær þegar flugi þeirra frá Cardiff til Belfast var frestað. Þegar þeir skiluðu sér á hótel landsliðsins voru þeir búnir að missa af fyrstu æfingunni og héldu þá áfram að sitja á sumbli. Þeir verða því ekki með þegar Norður Írar mæta Aserum á laugardag og Englendingum á miðvikudag í undankeppni HM. Jeff Witley, sem lék hér á landi með u-21 árs liði Norður Íra á Kaplakrikavelli fyrir nokkrum árum, var þá leikmaður Manchester City. Nokkru síðar þurfti Kevin Keegan þáverandi stjóri City að reka hann frá félaginu, fyrir fyllerí. Í stað Whitley og Mylryne kom Andy Smith sóknarmaður Motherwell, Ivan Sproule, sem skoraði þrennu gegn Rangers um helgina með Hibs og Michael Duff varnarmaður Burnley.
Íþróttir Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sjá meira