Fjölþjóðleg sprengjueyðingaræfing 29. ágúst 2005 00:01 Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa fyrir æfingunni en markmið hennar er að æfa viðbrögð við ýmiss konar hryðjuverkum, svo sem sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Æfingin stendur yfir fram á föstudag á þessum fimm dögum munu sprengjusérfræðingarnir glíma við 130 verkefni. Þátttakendur eru um eitt hundrað talsins, en helmingur þeirra kemur frá sex erlendum sprengjueyðingarsveitum. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands, segir að æfð verði viðbrögð við hryðjuverkaárásum og sprengjutilræðum sem séu mjög algeng í dag. Verið sé að sprengja einhvern í loft upp á hverjum degi einhvers staðar í heiminum og aðalviðbúnaðurinn snúist um að verjast því, gera heimatilbúnar sprengjur óvirkar. Spurður hvernig menn æfi viðbrögð við sjálfsmorðssprengjuárásum segir Sigurður varla hægt að lýsa því. Ákveðnir ferlar séu notaðir og lögð verði áhersla á þá á æfingunni. Hingað séu komnir sérfræðingar frá Bretlandi í þessum efnum og þeir hafi verið með fyrirlestur í gær um það hvernig menn hafi brugðist við þessu þar í landi og hver reynslan hafi verið annars staðar frá. Erfitt sé að segja frá þessu þar sem hvert verkefni hafi sitt viðfang. Hingað til hefur almenningur líklega helst orðið var við sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar þegar eyða þarf tundurdufli sem slæðist á land. Aðspurður hvort þeirra starf sé ekki komið á aðeins annað stig með hryðjuverkaógninni og öllu þeim viðbúnaði sem henni tilheyrir segir Sigurður að í raun og veru sé svo ekki. Sprengjueyðingarsveitin hafi alltaf verið með þennan viðbúnað, en eftir árásirnar á Bandaríkin árið 2001 hafi verið lögð meiri áhersla á þennan hluta í starfi sprengjusveitarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira
Fjölþjóðleg æfing sprengjueyðingarsveita, Northern Challenge 2005, hefst í dag. Landhelgisgæslan og varnarliðið standa fyrir æfingunni en markmið hennar er að æfa viðbrögð við ýmiss konar hryðjuverkum, svo sem sjálfsmorðssprengjuárásum og sprengingum á flugvöllum, í höfnum og um borð í skipum. Æfingin stendur yfir fram á föstudag á þessum fimm dögum munu sprengjusérfræðingarnir glíma við 130 verkefni. Þátttakendur eru um eitt hundrað talsins, en helmingur þeirra kemur frá sex erlendum sprengjueyðingarsveitum. Sigurður Ásgrímsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands, segir að æfð verði viðbrögð við hryðjuverkaárásum og sprengjutilræðum sem séu mjög algeng í dag. Verið sé að sprengja einhvern í loft upp á hverjum degi einhvers staðar í heiminum og aðalviðbúnaðurinn snúist um að verjast því, gera heimatilbúnar sprengjur óvirkar. Spurður hvernig menn æfi viðbrögð við sjálfsmorðssprengjuárásum segir Sigurður varla hægt að lýsa því. Ákveðnir ferlar séu notaðir og lögð verði áhersla á þá á æfingunni. Hingað séu komnir sérfræðingar frá Bretlandi í þessum efnum og þeir hafi verið með fyrirlestur í gær um það hvernig menn hafi brugðist við þessu þar í landi og hver reynslan hafi verið annars staðar frá. Erfitt sé að segja frá þessu þar sem hvert verkefni hafi sitt viðfang. Hingað til hefur almenningur líklega helst orðið var við sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar þegar eyða þarf tundurdufli sem slæðist á land. Aðspurður hvort þeirra starf sé ekki komið á aðeins annað stig með hryðjuverkaógninni og öllu þeim viðbúnaði sem henni tilheyrir segir Sigurður að í raun og veru sé svo ekki. Sprengjueyðingarsveitin hafi alltaf verið með þennan viðbúnað, en eftir árásirnar á Bandaríkin árið 2001 hafi verið lögð meiri áhersla á þennan hluta í starfi sprengjusveitarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Sjá meira