Hjón reisa 400 íbúða hverfi 25. ágúst 2005 00:01 Mosfellsbær hefur gert samkomulag við eigendur landsins Leirvogstungu í Mosfellsbæ um uppbyggingu 400 íbúða næstu fjögur árin. Samningurinn er nýmæli því um einkaframkvæmd að öllu leyti er að ræða og uppbyggingin sveitarfélaginu alveg að kostnaðarlausu. Skipulag gerir ráð fyrir að byggð verði sérbýli að mestu enda mikil eftirspurn eftir slíkum eignum nálægt höfuðborgarsvæðinu. Heildarkostnaður vegna verkefnisins er talinn nema tveimur milljörðum króna en í þeim tölum er allur kostnaður vegna skipulagsvinnu og byggingakostnaðar auk vegavinnu. Framkvæmdaaðilinn tekur einnig að sér að fjármagna og byggja skóla og leikskóla á svæðinu en slíkt hefur ekki verið gert áður hér á landi. Mun sá skóli að líkindum verða sambyggður ef núverandi hugmyndir ganga eftir. Bjarni Sv. Guðmundsson, sem á og rekur fyrirtækið Leirvogstungu ehf. ásamt konu sinni Katrínu Sif Ragnarsdóttur, segir engar hugmyndir uppi varðandi hugsanlegt lóðaverð. "Við erum ekki komin svo langt að hugsa það til þrautar en leyfum markaðnum að ráða því þegar þar að kemur. Annars standa vonir til að íbúðakaup verði á færi venjulegs fólks og ekki endilega í þeim hæðum sem fregnir hafa borist af undanfarið." Hann segir að hugmyndin að íbúðabyggð hafi kviknað fyrir alllöngu síðan en ekki sé sérstaklega hlaupið til vegna þess að fýsilegt er að selja þessa dagana. "Það hefur tekið ákveðinn tíma að gera þetta að veruleika og ákvörðunin hefur ekkert með núverandi ástand á markaðnum að gera." Leirvogstunga markast af Leirvogsá að norðan og Köldukvísl að sunnan og verður svæðið sérstaklega skipulagt með þarfir fjölskyldufólks í huga. Stutt vegalengd er að og íþrótta- og útivistarsvæðum að Varmá auk annarra útivistarsvæði í nágrenninu. Mun byggðin samræmast stefnu Mosfellsbæjar og koma til móts við kröfur markaðarins um aukið framboð sérbýla í nágrenninu. Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira
Mosfellsbær hefur gert samkomulag við eigendur landsins Leirvogstungu í Mosfellsbæ um uppbyggingu 400 íbúða næstu fjögur árin. Samningurinn er nýmæli því um einkaframkvæmd að öllu leyti er að ræða og uppbyggingin sveitarfélaginu alveg að kostnaðarlausu. Skipulag gerir ráð fyrir að byggð verði sérbýli að mestu enda mikil eftirspurn eftir slíkum eignum nálægt höfuðborgarsvæðinu. Heildarkostnaður vegna verkefnisins er talinn nema tveimur milljörðum króna en í þeim tölum er allur kostnaður vegna skipulagsvinnu og byggingakostnaðar auk vegavinnu. Framkvæmdaaðilinn tekur einnig að sér að fjármagna og byggja skóla og leikskóla á svæðinu en slíkt hefur ekki verið gert áður hér á landi. Mun sá skóli að líkindum verða sambyggður ef núverandi hugmyndir ganga eftir. Bjarni Sv. Guðmundsson, sem á og rekur fyrirtækið Leirvogstungu ehf. ásamt konu sinni Katrínu Sif Ragnarsdóttur, segir engar hugmyndir uppi varðandi hugsanlegt lóðaverð. "Við erum ekki komin svo langt að hugsa það til þrautar en leyfum markaðnum að ráða því þegar þar að kemur. Annars standa vonir til að íbúðakaup verði á færi venjulegs fólks og ekki endilega í þeim hæðum sem fregnir hafa borist af undanfarið." Hann segir að hugmyndin að íbúðabyggð hafi kviknað fyrir alllöngu síðan en ekki sé sérstaklega hlaupið til vegna þess að fýsilegt er að selja þessa dagana. "Það hefur tekið ákveðinn tíma að gera þetta að veruleika og ákvörðunin hefur ekkert með núverandi ástand á markaðnum að gera." Leirvogstunga markast af Leirvogsá að norðan og Köldukvísl að sunnan og verður svæðið sérstaklega skipulagt með þarfir fjölskyldufólks í huga. Stutt vegalengd er að og íþrótta- og útivistarsvæðum að Varmá auk annarra útivistarsvæði í nágrenninu. Mun byggðin samræmast stefnu Mosfellsbæjar og koma til móts við kröfur markaðarins um aukið framboð sérbýla í nágrenninu.
Fréttir Innlent Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Fleiri fréttir Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Sjá meira