Dregið í riðla í meistaradeildinni 25. ágúst 2005 00:01 Í dag klukkan 14 að íslenskum tíma verður dregið í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. 32 lið eru í pottinum, helmingur þeirra gekk í gegnum forkeppnina en hinn helmingurinn kemur beint inn í keppnina á þessu stigi. Örlög Evrópumeistara Liverpool eru spennandi en svo gæti farið að liðið dragist í sama riðil og Chelsea. Undir venjulegum kringumstæðum ættu lið frá sama landi ekki geta dregist saman í riðil en þar sem Liverpool var veittur þátttökuréttur á sérstökum forsendum á sú regla ekki við það lið. En vegna styrkleikaniðurröðun liðanna í keppninni getur Liverpool ekki mætt Manchester United eða Arsenal á þessu stigi. Það er athyglisvert að Chelsea er ekki sett í efsta styrkleikaflokk í keppninni og er það því nánast öruggt að liðið fái að minnsta kosti einn mjög sterkan anstæðing. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla og komast tvo lið úr hverjum riðli áfram í 16-liða úrslit, þar sem útsláttarfyrirkomulagið tekur við. Liðin sem verða í pottinum í dag (feitletruð lið eru í efsta styrkleikaflokki): AC Milan Ajax Anderlecht Arsenal Artmedia Bratislava Barcelona Bayern Munich Benfica Chelsea Club Brugge Fenerbahce Inter Milan Juventus Lille Liverpool Lyon Manchester United Olympiakos Panathinaikos Porto PSV Eindhoven Rangers Rapid Vienna Real Betis Real Madrid Rosenborg Schalke Sparta Prague Thun Udinese Villarreal Werder Bremen Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Sjá meira
Í dag klukkan 14 að íslenskum tíma verður dregið í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. 32 lið eru í pottinum, helmingur þeirra gekk í gegnum forkeppnina en hinn helmingurinn kemur beint inn í keppnina á þessu stigi. Örlög Evrópumeistara Liverpool eru spennandi en svo gæti farið að liðið dragist í sama riðil og Chelsea. Undir venjulegum kringumstæðum ættu lið frá sama landi ekki geta dregist saman í riðil en þar sem Liverpool var veittur þátttökuréttur á sérstökum forsendum á sú regla ekki við það lið. En vegna styrkleikaniðurröðun liðanna í keppninni getur Liverpool ekki mætt Manchester United eða Arsenal á þessu stigi. Það er athyglisvert að Chelsea er ekki sett í efsta styrkleikaflokk í keppninni og er það því nánast öruggt að liðið fái að minnsta kosti einn mjög sterkan anstæðing. Dregið verður í átta fjögurra liða riðla og komast tvo lið úr hverjum riðli áfram í 16-liða úrslit, þar sem útsláttarfyrirkomulagið tekur við. Liðin sem verða í pottinum í dag (feitletruð lið eru í efsta styrkleikaflokki): AC Milan Ajax Anderlecht Arsenal Artmedia Bratislava Barcelona Bayern Munich Benfica Chelsea Club Brugge Fenerbahce Inter Milan Juventus Lille Liverpool Lyon Manchester United Olympiakos Panathinaikos Porto PSV Eindhoven Rangers Rapid Vienna Real Betis Real Madrid Rosenborg Schalke Sparta Prague Thun Udinese Villarreal Werder Bremen
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Sjá meira