Innflytjendur hafa góð áhrif 19. ágúst 2005 00:01 Meirihluti Íslendinga telur að innflytjendur hafi góð áhrif á efnahagslífið en aðeins sextán prósent telja áhrifin slæm. Þetta eru niðurstöður könnunar sem IMG Gallup gerði fyrir Rauða krossinn. Neikvæðustu viðhorfin eru gagnvart múslímum og geðfötluðum. Samkvæmt könnuninni telur meirihluti landsmanna að innfyltjendur hafi góð áhrif á efnahagslífð. Næstum fjórum sinnum fleiri telja að lífsgæði sín hafi batnað við aukinn fjölda innflytjenda á Íslandi heldur en þeir sem segja að lífsgæðin hafi versnað. 57 prósent segjast mundu vera jákvæð gagnvart því að barn sitt giftist útlendingi en 16 prósent neikvæð. Þórir Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúi Rauðakrossins, segir að í framhaldinu af þessari könnun verði reynt að ná til þeirra sem eru neikvæðir. Þórir sagði að þegar spurt væri um múslima eða geðfatalaða eru fleiri neikvæðir, en þó segja fleiri að það skipti engu máli en ekki. Könnunin sýnir að þrátt fyrir almenna ánægju með aukinn fjölbreytileika samfélagsins þá segist einn af hverjum fimm aðspurðum mundu vera mjög ósáttur við að búa í næstu íbúð við múslima. Þórir segir mikilvægt að koma í veg fyrir fordóma og mismunun gagnvart þeim sem hingað flytja. En var eitthvað í könnuninni sem veldur Rauða krossinum áhyggjum. Þórir sagði að Rauði krossinn hefði nokkrar áhyggju af því hversu margir segjast ekki myndu vilja búa við hliðina á geðfötluðum. Hann sagði að þeir sem væru helst neikvæðir tilheyrðu hópi eldra fólks og fólks sem hefur minni menntun. Hann sagði þó að ekki væri hægt að sjá sterka tilhneigingu því í þessum hópum er fleiri jákvæðir en neikvæðir. Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Meirihluti Íslendinga telur að innflytjendur hafi góð áhrif á efnahagslífið en aðeins sextán prósent telja áhrifin slæm. Þetta eru niðurstöður könnunar sem IMG Gallup gerði fyrir Rauða krossinn. Neikvæðustu viðhorfin eru gagnvart múslímum og geðfötluðum. Samkvæmt könnuninni telur meirihluti landsmanna að innfyltjendur hafi góð áhrif á efnahagslífð. Næstum fjórum sinnum fleiri telja að lífsgæði sín hafi batnað við aukinn fjölda innflytjenda á Íslandi heldur en þeir sem segja að lífsgæðin hafi versnað. 57 prósent segjast mundu vera jákvæð gagnvart því að barn sitt giftist útlendingi en 16 prósent neikvæð. Þórir Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúi Rauðakrossins, segir að í framhaldinu af þessari könnun verði reynt að ná til þeirra sem eru neikvæðir. Þórir sagði að þegar spurt væri um múslima eða geðfatalaða eru fleiri neikvæðir, en þó segja fleiri að það skipti engu máli en ekki. Könnunin sýnir að þrátt fyrir almenna ánægju með aukinn fjölbreytileika samfélagsins þá segist einn af hverjum fimm aðspurðum mundu vera mjög ósáttur við að búa í næstu íbúð við múslima. Þórir segir mikilvægt að koma í veg fyrir fordóma og mismunun gagnvart þeim sem hingað flytja. En var eitthvað í könnuninni sem veldur Rauða krossinum áhyggjum. Þórir sagði að Rauði krossinn hefði nokkrar áhyggju af því hversu margir segjast ekki myndu vilja búa við hliðina á geðfötluðum. Hann sagði að þeir sem væru helst neikvæðir tilheyrðu hópi eldra fólks og fólks sem hefur minni menntun. Hann sagði þó að ekki væri hægt að sjá sterka tilhneigingu því í þessum hópum er fleiri jákvæðir en neikvæðir.
Fréttir Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira