Innflytjendur hafa góð áhrif 19. ágúst 2005 00:01 Meirihluti Íslendinga telur að innflytjendur hafi góð áhrif á efnahagslífið en aðeins sextán prósent telja áhrifin slæm. Þetta eru niðurstöður könnunar sem IMG Gallup gerði fyrir Rauða krossinn. Neikvæðustu viðhorfin eru gagnvart múslímum og geðfötluðum. Samkvæmt könnuninni telur meirihluti landsmanna að innfyltjendur hafi góð áhrif á efnahagslífð. Næstum fjórum sinnum fleiri telja að lífsgæði sín hafi batnað við aukinn fjölda innflytjenda á Íslandi heldur en þeir sem segja að lífsgæðin hafi versnað. 57 prósent segjast mundu vera jákvæð gagnvart því að barn sitt giftist útlendingi en 16 prósent neikvæð. Þórir Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúi Rauðakrossins, segir að í framhaldinu af þessari könnun verði reynt að ná til þeirra sem eru neikvæðir. Þórir sagði að þegar spurt væri um múslima eða geðfatalaða eru fleiri neikvæðir, en þó segja fleiri að það skipti engu máli en ekki. Könnunin sýnir að þrátt fyrir almenna ánægju með aukinn fjölbreytileika samfélagsins þá segist einn af hverjum fimm aðspurðum mundu vera mjög ósáttur við að búa í næstu íbúð við múslima. Þórir segir mikilvægt að koma í veg fyrir fordóma og mismunun gagnvart þeim sem hingað flytja. En var eitthvað í könnuninni sem veldur Rauða krossinum áhyggjum. Þórir sagði að Rauði krossinn hefði nokkrar áhyggju af því hversu margir segjast ekki myndu vilja búa við hliðina á geðfötluðum. Hann sagði að þeir sem væru helst neikvæðir tilheyrðu hópi eldra fólks og fólks sem hefur minni menntun. Hann sagði þó að ekki væri hægt að sjá sterka tilhneigingu því í þessum hópum er fleiri jákvæðir en neikvæðir. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Meirihluti Íslendinga telur að innflytjendur hafi góð áhrif á efnahagslífið en aðeins sextán prósent telja áhrifin slæm. Þetta eru niðurstöður könnunar sem IMG Gallup gerði fyrir Rauða krossinn. Neikvæðustu viðhorfin eru gagnvart múslímum og geðfötluðum. Samkvæmt könnuninni telur meirihluti landsmanna að innfyltjendur hafi góð áhrif á efnahagslífð. Næstum fjórum sinnum fleiri telja að lífsgæði sín hafi batnað við aukinn fjölda innflytjenda á Íslandi heldur en þeir sem segja að lífsgæðin hafi versnað. 57 prósent segjast mundu vera jákvæð gagnvart því að barn sitt giftist útlendingi en 16 prósent neikvæð. Þórir Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúi Rauðakrossins, segir að í framhaldinu af þessari könnun verði reynt að ná til þeirra sem eru neikvæðir. Þórir sagði að þegar spurt væri um múslima eða geðfatalaða eru fleiri neikvæðir, en þó segja fleiri að það skipti engu máli en ekki. Könnunin sýnir að þrátt fyrir almenna ánægju með aukinn fjölbreytileika samfélagsins þá segist einn af hverjum fimm aðspurðum mundu vera mjög ósáttur við að búa í næstu íbúð við múslima. Þórir segir mikilvægt að koma í veg fyrir fordóma og mismunun gagnvart þeim sem hingað flytja. En var eitthvað í könnuninni sem veldur Rauða krossinum áhyggjum. Þórir sagði að Rauði krossinn hefði nokkrar áhyggju af því hversu margir segjast ekki myndu vilja búa við hliðina á geðfötluðum. Hann sagði að þeir sem væru helst neikvæðir tilheyrðu hópi eldra fólks og fólks sem hefur minni menntun. Hann sagði þó að ekki væri hægt að sjá sterka tilhneigingu því í þessum hópum er fleiri jákvæðir en neikvæðir.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira