Erlent

Hinseginfræði í Kína

Þegar hafa nokkur hundruð stúdentar sótt um að komast að en aðeins verða hundrað nemendur teknir inn í námið. Gao Yanning, prófessor við háskólann, segir að markmiðið með náminu sé að vinna gegn fáfræði og fordómum í garð samkynhneigðra í Kína. Samkynhneigðir voru lögsóttir í kjölfar kommúnistabyltingarinnar í Kína 1949 og fordæmdir fyrir að vera afleiðing hnignandi vestrænna samfélaga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×