Erlent

Eldur í jarðlest í París

Um fimmtán manns veiktust af reykeitrun þegar eldur kom upp í tveimur vögnum í neðanjarðarlestarkerfi Parísarborgar í dag. Talið er að eldurinn hafi kviknað vegna skammhlaups en hann varð ekki mikill og gekk greiðlega að slökkva hanna ð sögn talsmanns slökkviliðs Parísarborgar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×