Erlent

Skotbardagi á Indlandi

Indverskar öryggissveitir skutu í morgun fimm vopnaða menn til bana. Mennirnir fimm réðust í morgun ásamt fleirum inn í bænahús hindúa og múslima vopnaðir byssum. Lögreglan kom þegar á staðinn og til skotbardaga kom. Honum lauk fljótlega með fyrrgreindum afleiðingum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×