Komnir inn á EM í Svíss 2006 18. júní 2005 00:01 Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér áðan sæti á Evrópumótinu í Sviss sem fram fer eftir áramót. Ísland vann þriggja marka sigur, 31-34, á Hvít Rússum í seinni leik liðanna sem fram fór í Minsk. Íslensku strákarnir unnu þar með samanlagt með tólf marka mun eftir 33-24 sigur í fyrri leiknum í Kaplakrika. Einar Hólmgeirsson var markahæstur í dag með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 og þeir Róbert Gunnarsson, Jaliesky Garcia, Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu allir fjögur mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins skoruðu nema Sigfús Sigurðsson og Markús Máni Michalesson. Birkir Ívar Guðmundsson varði 8 skot og Roland Valur Eradze tók 4. Þetta er sjöunda stórmótið í röð sem Ísland verður með en íslenska liðið hefur verið með á öllum mótum síðan á HM í Frakklandi 2001. Evrópumótið fer fram 26 janúar til 5 febrúar 2006 og þar keppa 16 þjóðir. Þýskaland, Slóvenía, Danmörk, Króatía og Rússland tryggðu sér öll þátttökurétt á síðasta Evrópumóti og Svisslendingar fá sæti sem gestgjafar. Um hin 10 sætin er verið að keppa um helgina. Íslenski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér áðan sæti á Evrópumótinu í Sviss sem fram fer eftir áramót. Ísland vann þriggja marka sigur, 31-34, á Hvít Rússum í seinni leik liðanna sem fram fór í Minsk. Íslensku strákarnir unnu þar með samanlagt með tólf marka mun eftir 33-24 sigur í fyrri leiknum í Kaplakrika. Einar Hólmgeirsson var markahæstur í dag með 7 mörk, Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 og þeir Róbert Gunnarsson, Jaliesky Garcia, Ólafur Stefánsson og Snorri Steinn Guðjónsson skoruðu allir fjögur mörk. Allir útileikmenn íslenska liðsins skoruðu nema Sigfús Sigurðsson og Markús Máni Michalesson. Birkir Ívar Guðmundsson varði 8 skot og Roland Valur Eradze tók 4. Þetta er sjöunda stórmótið í röð sem Ísland verður með en íslenska liðið hefur verið með á öllum mótum síðan á HM í Frakklandi 2001. Evrópumótið fer fram 26 janúar til 5 febrúar 2006 og þar keppa 16 þjóðir. Þýskaland, Slóvenía, Danmörk, Króatía og Rússland tryggðu sér öll þátttökurétt á síðasta Evrópumóti og Svisslendingar fá sæti sem gestgjafar. Um hin 10 sætin er verið að keppa um helgina.
Íslenski handboltinn Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sjá meira