Erlent

Meira en milljón smituð af alnæmi

Meira en ein milljón Bandaríkjamanna er smituð af alnæmi í fyrsta sinn síðan á níunda áratugnum. Fólki með alnæmi í Bandaríkjunum fjölgaði um nærri tvö hundruð þúsund manns á milli áranna 2002 og 2003. Þetta eru þó ekki bara slæmar fréttir að mati sérfræðinga sem segja að betri lyf valdi því að fólk lifi lengur eftir að hafa smitast og hluta aukningarinnar megi því rekja til þess.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×