Þriðjungslækkun á matvælaverði 30. maí 2005 00:01 Þriðjungslækkun hefur orðið á matvælaverði hjá stóru lágvöruverðsverslununum á undanförnum mánuðum, samkvæmt könnunum ASÍ. Ekki arðvænlegur rekstur, segir framkvæmdastjóri Bónus. Það eru komnir þrír mánuðir frá því Krónan lýsti yfir stríði gegn öðrum lágvöruverðsverslunum og þó það sé ekki enn á forsíðum blaðanna þá stendur stríðið enn. Kannanir ASÍ sýna að vörukarfan hefur lækkað í verði um rúm 37 prósent í Bónus og 33 prósent í Krónunni. Enn er keppst við að lækka og skipta um verð á hverjum degi og sumar vörur virðast seldar langt undir innkaupsverði. Efst á listanum yfir vörur eru mjólkurvörur - dæmi eru um að skyrdrykkir séu seldir á um 30 krónur en kosta víðast hvar annars staðar frá 90 og upp í 130 krónur. Mjólk fékkst á tímabili fyrir nánast ekki neitt en síðar 25 krónur. Innkaupsverð er í kringum 79 krónur. Hjá Krónunni voru menn hvergi bangnir og sögðu þetta kostnað samkeppninnar - þeir ætluðu hins vegar ekki að gefa eftir og héldu ótrauðir áfram. Sömu sögu var að segja hjá hinni stóru keðjunni, Bónus. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri þar, sagði þetta ekki arðvænlegan rekstur sem stæði en að Bónus byði betur, hvað sem það kostaði. Og hætt er við að það geti kostað dágóðan skilding því að vöruverðið í helstu verslununum er lækkað jafnvel nokkrum sinnum á dag. Guðmundur sagði þetta hafa leitt til þess að vöruverð í Bónus og væntanlega öðrum verslunum á svipuðu reiki væri allt að 80 prósentum lægra en í verslunum í dýrari kantinum. Fréttir Innlent Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu við Glym Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þriðjungslækkun hefur orðið á matvælaverði hjá stóru lágvöruverðsverslununum á undanförnum mánuðum, samkvæmt könnunum ASÍ. Ekki arðvænlegur rekstur, segir framkvæmdastjóri Bónus. Það eru komnir þrír mánuðir frá því Krónan lýsti yfir stríði gegn öðrum lágvöruverðsverslunum og þó það sé ekki enn á forsíðum blaðanna þá stendur stríðið enn. Kannanir ASÍ sýna að vörukarfan hefur lækkað í verði um rúm 37 prósent í Bónus og 33 prósent í Krónunni. Enn er keppst við að lækka og skipta um verð á hverjum degi og sumar vörur virðast seldar langt undir innkaupsverði. Efst á listanum yfir vörur eru mjólkurvörur - dæmi eru um að skyrdrykkir séu seldir á um 30 krónur en kosta víðast hvar annars staðar frá 90 og upp í 130 krónur. Mjólk fékkst á tímabili fyrir nánast ekki neitt en síðar 25 krónur. Innkaupsverð er í kringum 79 krónur. Hjá Krónunni voru menn hvergi bangnir og sögðu þetta kostnað samkeppninnar - þeir ætluðu hins vegar ekki að gefa eftir og héldu ótrauðir áfram. Sömu sögu var að segja hjá hinni stóru keðjunni, Bónus. Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri þar, sagði þetta ekki arðvænlegan rekstur sem stæði en að Bónus byði betur, hvað sem það kostaði. Og hætt er við að það geti kostað dágóðan skilding því að vöruverðið í helstu verslununum er lækkað jafnvel nokkrum sinnum á dag. Guðmundur sagði þetta hafa leitt til þess að vöruverð í Bónus og væntanlega öðrum verslunum á svipuðu reiki væri allt að 80 prósentum lægra en í verslunum í dýrari kantinum.
Fréttir Innlent Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu við Glym Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent