Erlent

Sprautuðu viagra í veðhlaupahesta

Trú manna á stinningarlyfinu viagra virðist fá takmörk sett. Lögeglan á Ítalíu hefur handtekið hóp manna, sem taldir eru tangjast mafíunni þar í landi, fyrir að reyna að hafa áhrif á úrslit veðreiða með því að sprauta keppnishross með viagra. Upp komst um athæfið þegar hrossin fóru í reglubundið lyfjaeftirlit. Ekki fylgir sögunni nákvæmlega hvernig hrossin geta hlaupið hraðar með viagra í blóðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×