Erlent

Rice óvænt í heimsók til Íraks

Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í óvænta heimsókn til Íraks í dag. Hún mun funda með pólitískum leiðtogum þar í landi um leiðir til þess að binda enda á óöldina sem þar ríkir. Rice sagði við fréttamenn, sem fylgdu henni eftir, að uppreisnir verði ekki brotnar á bak með hervaldi heldur með því að hafa sterka pólitíska stefnu sem þjóðin sætti sig við.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×