Erlent

För geimskutlu frestað um viku

Fyrsta flugi geimskutlu frá Columbiu-slysinu árið 2003 hefur verið frestað um viku. Geimskutlan Discovery átti upphaflega að taka á loft 15. maí en því var frestað til 22. Þannig er unnt að binda alla lausa enda og tryggja örugga ferð, segja yfirmenn bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×