Erlent

Átta látnir eftir árásir í Írak

Að minnsta kosti átta írakskir þjóðvarðliðar hafa fallið í valinn í morgun í tveim aðskildum árásum uppreisnarmanna í nágrenni við Bagdad. Nærri þrjátíu manns eru slasaðir eftir árásirnar, sem áttu sér stað með skömmu millibili.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×