Erlent

Átján uppreisnarmenn drepnir

Hermenn í Nepal drápu að minnsta kosti átján uppreisnarmenn í nótt eftir að þeir skutu úr sprengjuvörpum að búðum hermanna í vesturhluta landsins í nótt. Níu hermenn særðust í átökunum en að sögn nepalska hersins hefur tekist að brjóta uppreisnarmennina á bak aftur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×