Erlent

Enn jarðskjálftar í Indónesíu

Enn á ný urðu nokkrir jarðskjálftar í Indónesíu í gærkvöldi og í nótt. Sterkasti skjálftinn mældist 5,6 á Richter og í kjölfarið fylgdu þrír skjálftar sem allir mældust um eða yfir fimm á Richter, sá síðasti nú undir morgun. Ekki er þó vitað til þess að nein meiðsl hafi orðið á fólki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×