Erlent

Hvítar konur launalægstar

Hvítar konur með háskólamenntun eru með lægri laun í Bandaríkjunum en háskólamenntaðar kynsystur þeirra af asískum og afrískum uppruna. Konur af asískum uppruna eru launahæstar háskólamenntaðra kvenna í Bandaríkjunum með að jafnaði um 2,6 milljónir íslenskra króna í árslaun. Konur af afrískum uppruna þéna að jafnaði rúmar 2,4 milljónir en hvítar konur reka lestina með ríflega 2,2 tvær milljónir í árslaun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×