Sport

Enski: Arsenal yfir

Nú fara fram 6 leikir í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu. Á Highbury kom Thierry Henry Arsenal í 2-0 áður en Darren Huckerby minnkaði muninn og staðan þar 2-1 í leikhléi. Boro er 1-0 yfir gegn Crystal Palace eftir mark frá Franck Queudrue og Aston Villa leiðir gegn Newcastle á St James Park en það var Kólumbíumaðurinn Juan Pablo Angel sem skoraði markið strax á fimmtu mínútu. Það er hins vegar ennþá markalaust hjá Liverpool og Bolton, Birmingham og Tottenham sem og hjá Man Utd og Blackburn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×