Sport

Grobbelar rekinn öðru sinni

Bruce Grobbelar, fyrrverandi markvörður Liverpool, var rekinn öðru sinni á þessari leiktíð sem knattspyrnustjóri í Suður-Afríku. Umtala Bush Bucks gáfu Grobbelaar reisupassann eftir dapurt gengi en liðið er neðst í suðurafrísku úrvalsdeildinni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×