Sport

Miller tryggði sér heimsbikarinn

Bandaríkjamaðurinn Bode Miller tryggði sér heimsbikarinn í risasvigi þegar hann bar sigur úr býtum á heimsbikarmóti í Sviss í morgun ásamt landa sínum Daron Rahlves en þeir voru með sama tíma. Með sigrinum í risasviginu á Bode Miller einnig sigurinn í keppni um alpagreinabikarinn næsta vísan en hann hefur 184 stiga forskot á Austurríkismanninn Benjamin Raich þegar tvö mót eru eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×