Sport

Sverrir Garðarsson frá í 6-8 vikur

Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu urðu fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom við myndatöku að varnarmaðurinn efnilegi, Sverrir Garðarsson, væri öklabrotinn. Hann verður á sjúkralistanum í 6-8 vikur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×