Sport

Nicklaus fer ekki á Masters

Nú lítur út fyrir að gamla brýnið Jack Nicklaus verði ekki með á Masters mótinu í næsta mánuði.  Nicklaus ætlar að vera hjá syni sínum og tengdadóttur, sem nýlega misstu barn sitt og verður þetta þá í aðeins þriðja skipti sem kappinn tekur ekki þátt í mótinu síðan árið 1965, en þessi sexfaldi meistari ætlaði að taka þátt í mótinu í síðasta skipti í ár. "Ég held tvímannalaust að það sé mikilvægara að vera hjá fjölskyldunni en að leika golf", sagði Nicklaus.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×