
Sport
Grótta/KR sigraði Selfoss
Einn leikur fór fram í sjöundu umferð fyrstu deildar karla í handknattleik í kvöld er Selfoss tók á móti Gróttu/KR. Gestirnir höfðu betur 24-17 og eru nú komnir í þriðja sætið með jafn mörg stig og Fram sem situr í öðru sætinu og aðeins tveimur stigum á eftir FH sem er á toppnum.
Mest lesið



Gæti fengið átta milljarða króna
Formúla 1


Yamal tekur óhræddur við tíunni
Fótbolti





Bradley Beal til Clippers
Körfubolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Gæti fengið átta milljarða króna
Formúla 1


Yamal tekur óhræddur við tíunni
Fótbolti





Bradley Beal til Clippers
Körfubolti