Sport

Real sigur gegn Juventus

Real Madrid sigraði andlaust lið Juventus með einu marki gegn engu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Ivan Helguera skoraði markið með skalla eftir frábæra aukaspyrnu frá David Beckham. Real Madrid var mun sterkari aðilinn í leiknum og voru óheppnir að komast ekki í 2-0 þegar Walter Samuel skallaði í samskeytin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×