Nýjasta nýtt frá París í Næs 17. febrúar 2005 00:01 Verslunin Næs er næs tískuverslun sem var stofnuð fyrir þremur árum í bílskúr eins þriggja eigenda verslunarinnar. Fyrir tveimur árum fluttist Næs svo í Grafarvoginn, nánar tiltekið á Foldatorg 1-3. Það er ekki algengt að tískuverslanir séu reknar í úthverfum borgarinnar en nokkrar lifa þó góðu lífi og reksturinn hjá Næs gengur vel. Verslunin leitast við að þjóna sem breiðustum aldurshópi en helstu viðskiptavinirnir eru konur frá aldrinum 30 ára og upp úr. Á boðstólum eru bæði hversdagsföt og sparifatnaður og ágætt úrval af fylgihlutum og skóm. Sem dæmi um fylgihluti voru einmitt að berast í Næs beint frá París æðisleg belti og hálsmen, flottar leðurtöskur og fallegir glitrandi klútar. Það er aðeins annar bragur á svona úthverfaverslun en ösinni í miðbænum og verslunarmiðstöðvunum, andrúmsloftið er persónulegt og þjónustan lipur og viðkunnanleg.Stór taska kr. 14.790Klútur kr. 3.600,Jakki kr. 6.900,Bolur kr. 5.900,Hálsmen kr. 3.800 Belti kr. 2.800,Pils kr. 6.900 ,Taska kr. 6.900Ljósblár toppur kr. 12.390 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Verslunin Næs er næs tískuverslun sem var stofnuð fyrir þremur árum í bílskúr eins þriggja eigenda verslunarinnar. Fyrir tveimur árum fluttist Næs svo í Grafarvoginn, nánar tiltekið á Foldatorg 1-3. Það er ekki algengt að tískuverslanir séu reknar í úthverfum borgarinnar en nokkrar lifa þó góðu lífi og reksturinn hjá Næs gengur vel. Verslunin leitast við að þjóna sem breiðustum aldurshópi en helstu viðskiptavinirnir eru konur frá aldrinum 30 ára og upp úr. Á boðstólum eru bæði hversdagsföt og sparifatnaður og ágætt úrval af fylgihlutum og skóm. Sem dæmi um fylgihluti voru einmitt að berast í Næs beint frá París æðisleg belti og hálsmen, flottar leðurtöskur og fallegir glitrandi klútar. Það er aðeins annar bragur á svona úthverfaverslun en ösinni í miðbænum og verslunarmiðstöðvunum, andrúmsloftið er persónulegt og þjónustan lipur og viðkunnanleg.Stór taska kr. 14.790Klútur kr. 3.600,Jakki kr. 6.900,Bolur kr. 5.900,Hálsmen kr. 3.800 Belti kr. 2.800,Pils kr. 6.900 ,Taska kr. 6.900Ljósblár toppur kr. 12.390
Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira