
Sport
Grótta/KR sigraði Fram
Einn leikur fór fram í kvöld í 1. deild kvenna í handknattleik er Grótta/KR sigraði Fram örugglega 29-20. Með sigrinum komst Grótta/KR úr neðsta sætinu og uppfyrir Fram stúlkur. Á morgun spilar FH gegn Stjörnunni í Hafnafirði.
Mest lesið





Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti


Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan
Körfubolti



Sengun í fantaformi í sumarfríinu
Körfubolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið





Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti


Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan
Körfubolti



Sengun í fantaformi í sumarfríinu
Körfubolti