
Sport
ÍBV og Valur sigruðu
ÍBV sigraði FH 29-37 í úrvalsdeild kvenna í handbolta í kvöld og söxuðu Eyjastúlkur með því á forskot Hauka á toppi deldarinnar í 2 stig. Valsstúlkur sigruðu Víking 28-21 og eru í 3. sæti með 14 stig, sex stigum á eftir ÍBV.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×