Útgáfutónleikar Ske 6. janúar 2005 00:01 Hljómsveitin Ske er í afskaplega góðu skapi þessa dagana. Í kvöld býður hún landsmönnum ókeypis á tónleika í Grand Rokk þar sem leikin verða lög af plötunni Feelings Are Great, sem kom út núna fyrir jólin. "Þetta verða útgáfutónleikar," segir Guðmundur Steingrímsson. "Það er ágætt að halda útgáfutónleika í rólegheitunum að loknum jólaerlinum. Við spilum ekkert oft á tónleikum, en núna er bara sá gállinn á okkur." Hljómsveitin ætlar einnig að leika lög af fyrri breiðskífu sinni, Life, Death, Happiness & Stuff, svo þetta verða langir og góðir tónleikar. "Við ætlum að spila lögin aðeins öðru vísi en við höfum gert. Við verðum með meiri elektróník. Við byrjuðum þannig og erum að fikra okkur hægt inn í það aftur." Hljómsveitin hefur yfir forláta tölvu að ráða, sem jafnan gengur undir nafninu Jóakim Brak og fær að leika nokkuð stórt hlutverk á þessum tónleikum. "Hún framleiðir brak og bresti, og við viljum meina að hún sé austurrískur tilraunatónlistarmaður sem var uppi einhvern tímann á 19. öld." Fyrir utan almenna ánægju, sem er ríkjandi í hljómsveitinni nú um stundir, gefast ýmis tilefni til þess að fagna á þessum tónleikum. "Ég held að David Bowie, Karl Örvarsson og Elvis Presley eigi afmæli á miðnætti, svo það er aldrei að vita nema við brestum út í afmælissöng. Svo er líka gleðiefni að bæði Ragnar Bjarnason og Ási í Smekkleysu fengu fálkaorðuna." Innlent Menning Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira
Hljómsveitin Ske er í afskaplega góðu skapi þessa dagana. Í kvöld býður hún landsmönnum ókeypis á tónleika í Grand Rokk þar sem leikin verða lög af plötunni Feelings Are Great, sem kom út núna fyrir jólin. "Þetta verða útgáfutónleikar," segir Guðmundur Steingrímsson. "Það er ágætt að halda útgáfutónleika í rólegheitunum að loknum jólaerlinum. Við spilum ekkert oft á tónleikum, en núna er bara sá gállinn á okkur." Hljómsveitin ætlar einnig að leika lög af fyrri breiðskífu sinni, Life, Death, Happiness & Stuff, svo þetta verða langir og góðir tónleikar. "Við ætlum að spila lögin aðeins öðru vísi en við höfum gert. Við verðum með meiri elektróník. Við byrjuðum þannig og erum að fikra okkur hægt inn í það aftur." Hljómsveitin hefur yfir forláta tölvu að ráða, sem jafnan gengur undir nafninu Jóakim Brak og fær að leika nokkuð stórt hlutverk á þessum tónleikum. "Hún framleiðir brak og bresti, og við viljum meina að hún sé austurrískur tilraunatónlistarmaður sem var uppi einhvern tímann á 19. öld." Fyrir utan almenna ánægju, sem er ríkjandi í hljómsveitinni nú um stundir, gefast ýmis tilefni til þess að fagna á þessum tónleikum. "Ég held að David Bowie, Karl Örvarsson og Elvis Presley eigi afmæli á miðnætti, svo það er aldrei að vita nema við brestum út í afmælissöng. Svo er líka gleðiefni að bæði Ragnar Bjarnason og Ási í Smekkleysu fengu fálkaorðuna."
Innlent Menning Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Sjá meira