Innlent

Banaslys á Svalbarðsstrandarvegi í morgun

Banaslys varð þegar bíll valt út af Svalbarðsstrandarvegi við Eyjafjörð upp úr klukkan fimm í morgun og varð alelda. Vegfarandi tilkynnti um slysið og voru lögregla og slökkvilið þegar send á vettvang en þá var maðurinn, sem var einn í bílnum, látinn. Lögreglan á Akureyri rannsakar tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×