Framlög val fyrirtækja og banka 18. júní 2005 00:01 Það sem fyrirtæki leggja í samfélagsleg verkefni umfram skýrar kröfur og skyldur verður að vera á frjálsum grundvelli og ráðast af vilja einstakra fyrirtækja, segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Forsætisráðherra sagði í ræðu sinni í gær að íslensk fyrirtæki gætu lagt meira af mörkum til að efla nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífinu. Þegar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ræddi um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja í þjóðhátíðarávarpi sínu í gær duldist engum að honum finnst þau eiga að leggja meira af mörkum til samfélagsins. Hann sagði til dæmis að fyrirtækjum bæri að nýta hagnað til að byggja upp, það væri eðlilegt að þau tækju þátt í mikilvægum málum á sviði menningar og velferðar og að þeim bæri ekki síst að leggja fram fjármuni til að efla nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífi. Ari segist telja að þetta þurfi að vera á frjálsum grundvelli. Þetta ráðist af því hvað einstök fyrirtæki vilji gera og þau sjái sér sem betur fer hag í því að hafa mikil og jákvæð samskipti við sitt samfélagslega umhverfi. Ari segist þó ekkert hafa við orð ráðherra að athuga í sjálfu sér. Forsætisráðherra nefndi sérstaklega að stærstu fjármálafyrirtæki landsins ættu að láta meira af hendi rakna. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir bankana hafa tekið öflugan þátt í vexti og viðgangi þeirra fyrirtækja sem hvað mest hafa vaxið undanfarið í íslensku atvinnulífi. Auk þess styrkja bankarnir allir ýmis velferðarmál, íþróttir, menntun og menningu og segir Sigurður að framlag KB banka eins nemi hundruðum milljóna króna á ári. Gera má ráð fyrir að hinir bankarnir séu ekki miklir eftirbátar þar. En þá er rétt að hafa í huga að bankarnir hafa hagnast um tugmilljarða króna á ári undanfarin ár. Sigurður segir að sjálfsagt megi alltaf gera betur, en tekur undir með Ara að það verði hvert fyrirtæki að ákveða fyrir sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira
Það sem fyrirtæki leggja í samfélagsleg verkefni umfram skýrar kröfur og skyldur verður að vera á frjálsum grundvelli og ráðast af vilja einstakra fyrirtækja, segir Ari Edwald, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Forsætisráðherra sagði í ræðu sinni í gær að íslensk fyrirtæki gætu lagt meira af mörkum til að efla nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífinu. Þegar Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra ræddi um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja í þjóðhátíðarávarpi sínu í gær duldist engum að honum finnst þau eiga að leggja meira af mörkum til samfélagsins. Hann sagði til dæmis að fyrirtækjum bæri að nýta hagnað til að byggja upp, það væri eðlilegt að þau tækju þátt í mikilvægum málum á sviði menningar og velferðar og að þeim bæri ekki síst að leggja fram fjármuni til að efla nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífi. Ari segist telja að þetta þurfi að vera á frjálsum grundvelli. Þetta ráðist af því hvað einstök fyrirtæki vilji gera og þau sjái sér sem betur fer hag í því að hafa mikil og jákvæð samskipti við sitt samfélagslega umhverfi. Ari segist þó ekkert hafa við orð ráðherra að athuga í sjálfu sér. Forsætisráðherra nefndi sérstaklega að stærstu fjármálafyrirtæki landsins ættu að láta meira af hendi rakna. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka, segir bankana hafa tekið öflugan þátt í vexti og viðgangi þeirra fyrirtækja sem hvað mest hafa vaxið undanfarið í íslensku atvinnulífi. Auk þess styrkja bankarnir allir ýmis velferðarmál, íþróttir, menntun og menningu og segir Sigurður að framlag KB banka eins nemi hundruðum milljóna króna á ári. Gera má ráð fyrir að hinir bankarnir séu ekki miklir eftirbátar þar. En þá er rétt að hafa í huga að bankarnir hafa hagnast um tugmilljarða króna á ári undanfarin ár. Sigurður segir að sjálfsagt megi alltaf gera betur, en tekur undir með Ara að það verði hvert fyrirtæki að ákveða fyrir sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Sjá meira