Innlent

Sólveig Pétursdóttir segir stjórnvöld geta dregið lærdóm af Falun Gong málinu

Umboðsmaður Alþingis telur að annmarkar hafi verið á þeirri ákvörðun stjórnvalda að synja meintum iðkendum Falun Gong landgöngu á sínum tíma. Sá lagagrundvöllur sem íslensk stjórnvöld hafi vísað til hafi ekki veitt þeim fullnægjandi heimildir.

Sólveig Pétursdóttir fyrrverandi dómsmálaráðherra segir að stjórnvöld geti eflaust dregið lærdóm af þessu en aðstæður hafi verið afar sérstakar.

Sjá má fréttina í heild sinni á VefTíVí Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×