Þeir áttu jafnteflið ekki skilið 10. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var ekki sáttur við jafnteflið við grannaliðið Manchester City á Old Trafford í dag, en var þó nokkuð sáttur við leik sinna manna. "Þeir áttu stigið ekki skilið í dag, en svona er fótboltinn," sagði Skotinn. "Við fórum illa með nokkur færi og þeir skora og jafna með fyrsta skoti sínu í leiknum. Við gætum kannski talist heppnir að fá svo ekki á okkur rothöggið í lokin, en Edwin varði vel, enda hefði tap í dag verið fáránleg niðurstaða," sagði Ferguson. Kollegi hans hjá City, Stuart Pearce, var öllu rólegri yfir úrslitunum. "Við erum ekki lið sem kemur með hvelli inn í leikmannakaup eða í toppbaráttuna. Við trúum því að með þolinmæði og dugnaði getum við byggt upp gott lið hérna og ég er að reyna að koma sjálfstrausti inn í huga strákanna í liðinu. Við erum svo sannarlega eftirbátar granna okkar í fjárhagslegum skilningi, en liðsandinn hjá okkur er eins góður og hann getur orðið," sagði Pearce. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United var ekki sáttur við jafnteflið við grannaliðið Manchester City á Old Trafford í dag, en var þó nokkuð sáttur við leik sinna manna. "Þeir áttu stigið ekki skilið í dag, en svona er fótboltinn," sagði Skotinn. "Við fórum illa með nokkur færi og þeir skora og jafna með fyrsta skoti sínu í leiknum. Við gætum kannski talist heppnir að fá svo ekki á okkur rothöggið í lokin, en Edwin varði vel, enda hefði tap í dag verið fáránleg niðurstaða," sagði Ferguson. Kollegi hans hjá City, Stuart Pearce, var öllu rólegri yfir úrslitunum. "Við erum ekki lið sem kemur með hvelli inn í leikmannakaup eða í toppbaráttuna. Við trúum því að með þolinmæði og dugnaði getum við byggt upp gott lið hérna og ég er að reyna að koma sjálfstrausti inn í huga strákanna í liðinu. Við erum svo sannarlega eftirbátar granna okkar í fjárhagslegum skilningi, en liðsandinn hjá okkur er eins góður og hann getur orðið," sagði Pearce.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira