Drepinn ef hann snýr heim 15. október 2005 00:01 Ungur Afgani segir hæli á Íslandi vera sitt síðasta hálmstrá. Heima bíði hans ömurleg örlög. Hann hefur beðið afgreiðslu hérlendra stjórnvalda á hælisumsókn sinni í 13 mánuði. Stríðsástand hefur verið í Afganistan í áratugi. Fyrst gerðu kommúnistar byltingu og náðu völdum en þegar landsmenn spyrntu við fótum komu Sovétmenn, síðar komu talíbanar og ástandið er enn skelfilegt á stórum svæðum. Úr þessu flúði Riaz Ahmed Khan. Hér á landi hefur hann dvalið frá því í lok september í fyrra. Útlendingastofnun segist vera að fara yfir mál hans til að staðfesta hver hann er en Riaz Ahmed segist hafa verið með pappíra - nafnskírteini -og það sé hjá Útlendingaeftirlitinu en þeir segjast ekki geta lesið það. „Það er skiljanlegt því það er á móðurmáli mínu sem Íslendingar skilja ekki," segir Riaz. Móðurmál hans er pastú eins og helmings Afgana. Munurinn á honum og þeim er hins vegar sá að hann er strandaglópur hér norður á Íslandi. Og hann kveðst ekki geta farið neitt annað. „Fari ég verð ég sendur aftur til Íslands því þetta var fyrsti áfangastaður minn og hér leitaði ég hælis. Ég á engra annarra úrkosta völ og ég verð hér um allan aldur. Fái ég ekki að búa hér þarf ég að fara aftur til heimalands míns sem er óhugsandi tilhugsun. Enginn getur sent mann aftur til Afganistans. Allir vita hvernig ástandið er þar,“ segir Riaz. Íslömsk strangtrúargildi eru enn afar rík í Afganistan þrátt fyrir tilslökun eftir fall talíbana; réttindi kvenna eru enn fótum troðin í raun sem og réttindi samkynhneigðra. Riaz segir margt hafa gerst síðan kosningarnar fóru fram. Gömlu stríðsherrarnir séu komnir aftur til valda. Hvað sig varðar sé þetta ljóst: hann yrði drepinn strax og hann kæmi til landsins. „Ég veit það og yfirvöld hér líka. Ég hef sagt þeim það. Þeir vita allt. Það er ljóst að þeir drepa mig strax ef þeir ná mér,“ segir Riaz. Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Ungur Afgani segir hæli á Íslandi vera sitt síðasta hálmstrá. Heima bíði hans ömurleg örlög. Hann hefur beðið afgreiðslu hérlendra stjórnvalda á hælisumsókn sinni í 13 mánuði. Stríðsástand hefur verið í Afganistan í áratugi. Fyrst gerðu kommúnistar byltingu og náðu völdum en þegar landsmenn spyrntu við fótum komu Sovétmenn, síðar komu talíbanar og ástandið er enn skelfilegt á stórum svæðum. Úr þessu flúði Riaz Ahmed Khan. Hér á landi hefur hann dvalið frá því í lok september í fyrra. Útlendingastofnun segist vera að fara yfir mál hans til að staðfesta hver hann er en Riaz Ahmed segist hafa verið með pappíra - nafnskírteini -og það sé hjá Útlendingaeftirlitinu en þeir segjast ekki geta lesið það. „Það er skiljanlegt því það er á móðurmáli mínu sem Íslendingar skilja ekki," segir Riaz. Móðurmál hans er pastú eins og helmings Afgana. Munurinn á honum og þeim er hins vegar sá að hann er strandaglópur hér norður á Íslandi. Og hann kveðst ekki geta farið neitt annað. „Fari ég verð ég sendur aftur til Íslands því þetta var fyrsti áfangastaður minn og hér leitaði ég hælis. Ég á engra annarra úrkosta völ og ég verð hér um allan aldur. Fái ég ekki að búa hér þarf ég að fara aftur til heimalands míns sem er óhugsandi tilhugsun. Enginn getur sent mann aftur til Afganistans. Allir vita hvernig ástandið er þar,“ segir Riaz. Íslömsk strangtrúargildi eru enn afar rík í Afganistan þrátt fyrir tilslökun eftir fall talíbana; réttindi kvenna eru enn fótum troðin í raun sem og réttindi samkynhneigðra. Riaz segir margt hafa gerst síðan kosningarnar fóru fram. Gömlu stríðsherrarnir séu komnir aftur til valda. Hvað sig varðar sé þetta ljóst: hann yrði drepinn strax og hann kæmi til landsins. „Ég veit það og yfirvöld hér líka. Ég hef sagt þeim það. Þeir vita allt. Það er ljóst að þeir drepa mig strax ef þeir ná mér,“ segir Riaz.
Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira