Erlent

Telur N-Kóreu ætla að halda áfram kjarnorkuframleiðslu

MYND/AP

Donald Rumsfeld, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir ekkert benda til þess að Norður-Kórea hyggist draga til baka áætlanir sínar um að hætta að framleiða kjarnorkuvopn. Yfirvöld í landinu hafa áður lofað að hætta framleiðslunni. Fulltrúar Kína, Japans, Rússlands, Bandaríkjanna og Norður-Kóreu munu funda nánar um málið í þessum mánuði en nákvæm tímasetning hefur ekki verið gefin upp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×