Jón formaður stjónarskrárnefndar 4. janúar 2005 00:01 Forsætisráðherra hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra formann stjórnarskrárnefndar, sem er ætlað að endurskoða stjórnarskrána. Geir H. Haarde fjármálaráðherra verður varaformaður nefndarinnar. Aðrir í nefndinni eru Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins, Þorsteinn Pálsson, sendiherra og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Að auki mun fjögurra manna sérfræðinganefnd, skipuð stjórnmálafræðingum og lögfræðingum, starfa með nefndinni. Eiríkur Tómasson lagaprófessor er formaður hennar en auk hans skipa þau Kristján Andri Stefánsson lögfræðingur, Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Björg Thorarensen lagaprófessor nefndina. Hlutverk stjórnarskrárnefndarinnar er að endurskoða einkum þrjá kafla stjórnarskrárinnar, þá sem fjalla um hlutverk og valdsvið forseta Íslands og dómsvaldið. Nefndunum er ætlað að hefja störf sem fyrst og ljúka þeim eigi síðar en í ársbyrjun 2007. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Forsætisráðherra hefur skipað Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra formann stjórnarskrárnefndar, sem er ætlað að endurskoða stjórnarskrána. Geir H. Haarde fjármálaráðherra verður varaformaður nefndarinnar. Aðrir í nefndinni eru Jónína Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins, Þorsteinn Pálsson, sendiherra og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, og Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins. Að auki mun fjögurra manna sérfræðinganefnd, skipuð stjórnmálafræðingum og lögfræðingum, starfa með nefndinni. Eiríkur Tómasson lagaprófessor er formaður hennar en auk hans skipa þau Kristján Andri Stefánsson lögfræðingur, Gunnar Helgi Kristinsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Björg Thorarensen lagaprófessor nefndina. Hlutverk stjórnarskrárnefndarinnar er að endurskoða einkum þrjá kafla stjórnarskrárinnar, þá sem fjalla um hlutverk og valdsvið forseta Íslands og dómsvaldið. Nefndunum er ætlað að hefja störf sem fyrst og ljúka þeim eigi síðar en í ársbyrjun 2007.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira