Innlent

Umhverfissvið innkallar grænmetisblöndu vegna aðskotahlutar

Umhverfissvið Reykjavíkurborgar hefur innkallað af markaði Hátíðarblöndu, blandað frosið grænmetifrá Íslensku meðlæti, með best fyrir dagsetninguna 08.11.2007. Varan reyndist innihalda aðskotahlut og hefur framleiðslulotan því verið tekin af markaði og er nú hvergi í sölu.Umhverfissvið beinir því til neytenda sem kunna að hafa keypt og eiga Hátíðarblöndumeð þessari dagsetninguað skila henni til þeirrar verslunar þar sem hún var keypt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×