Skortur á faglærðu starfsfólki 29. nóvember 2005 06:45 Mikil starfsmannavelta. Lögregluskólinn útskrifar ekki nógu marga nemendur til að fylla þau skörð sem í vantar í dag. "Við höfum ekki orðið að grípa til þessa ráðs í langan tíma en nú er skortur á faglærðu fólki á sama tíma og verið er að fjölga lögreglumönnum og því erum við í þessari stöðu," segir Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík. Gripið hefur verið til þess ráðs að ráða menn, sem ekki hafa lokið námi í Lögregluskólanum, til löggæslustarfa þar sem skólinn útskrifar ekki nógu marga til að manna þær stöður sem nú vantar í. Karl Steinar segir þetta vissulega vandamál sem eigi sér nokkrar skýringar. "Það hefur verið áberandi síðustu árin hversu starfsmannavelta innan lögreglunnar er mikil. Margir sem útskrifast úr Lögregluskólanum starfa aðeins í lögreglunni í stuttan tíma og jafnvel eru dæmi um að menn sem ljúka skólanum fari strax til annarra starfa eða náms en hefji ekki störf sem lögreglumenn." Karl Steinar segir þetta þurfa að rannsaka enda virðist ungt fólk líta fremur á störf í lögreglunni sem skammtímastarf ólíkt því sem áður var þegar algengt var að lögreglumenn störfuðu sem slíkir allt sitt líf. "Þetta eru ekki illa launuð störf miðað við það sem gengur heldur er eitthvað annað sem þessu veldur og það er mikilvægt að komast að því hvað það er því það er bæði dýrt og tímafrekt að mennta lögreglumenn." Lögregluskólinn hefur útskrifað lögreglumenn í sex ár en samt ekki nógu marga til að brúa það bil sem nú er. Í Reykjavík vantar lögreglumenn í 26 stöðugildi en Karl Steinar telur ólíklegt að á meðal umsækjenda verði fleiri en rúmlega tíu lærðir lögreglumenn. Allar aðrar stöður verði því að manna á annan hátt. Innlent Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
"Við höfum ekki orðið að grípa til þessa ráðs í langan tíma en nú er skortur á faglærðu fólki á sama tíma og verið er að fjölga lögreglumönnum og því erum við í þessari stöðu," segir Karl Steinar Valsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í Reykjavík. Gripið hefur verið til þess ráðs að ráða menn, sem ekki hafa lokið námi í Lögregluskólanum, til löggæslustarfa þar sem skólinn útskrifar ekki nógu marga til að manna þær stöður sem nú vantar í. Karl Steinar segir þetta vissulega vandamál sem eigi sér nokkrar skýringar. "Það hefur verið áberandi síðustu árin hversu starfsmannavelta innan lögreglunnar er mikil. Margir sem útskrifast úr Lögregluskólanum starfa aðeins í lögreglunni í stuttan tíma og jafnvel eru dæmi um að menn sem ljúka skólanum fari strax til annarra starfa eða náms en hefji ekki störf sem lögreglumenn." Karl Steinar segir þetta þurfa að rannsaka enda virðist ungt fólk líta fremur á störf í lögreglunni sem skammtímastarf ólíkt því sem áður var þegar algengt var að lögreglumenn störfuðu sem slíkir allt sitt líf. "Þetta eru ekki illa launuð störf miðað við það sem gengur heldur er eitthvað annað sem þessu veldur og það er mikilvægt að komast að því hvað það er því það er bæði dýrt og tímafrekt að mennta lögreglumenn." Lögregluskólinn hefur útskrifað lögreglumenn í sex ár en samt ekki nógu marga til að brúa það bil sem nú er. Í Reykjavík vantar lögreglumenn í 26 stöðugildi en Karl Steinar telur ólíklegt að á meðal umsækjenda verði fleiri en rúmlega tíu lærðir lögreglumenn. Allar aðrar stöður verði því að manna á annan hátt.
Innlent Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira