Bílastæðavandinn minnkar 29. nóvember 2005 06:30 Nýtt Bílastæðahús við Laugaveg Bílastæðahúsið rúmar um tvö hundruð bíla. Tilkoma þess dregur úr vandanum við að finna bílastæði við verslunargötuna. Síðastliðinn laugardag var Laugavegurinn formlega opnaður aftur eftir endurbætur á kaflanum á milli Barónsstígs og Snorrabrautar. Við sama tækifæri var nýtt bílastæðahús opnað og rúmar það 193 bíla. Mikið kapp hefur verið lagt á að ljúka framkvæmdum fyrir desembermánuð vegna aukinnar umferðar sem jafnan fylgir jólaversluninni. Á kaflanum á milli Snorrabrautar og Barónsstíg er búið að koma fyrir reiðhjólabraut og umferð fyrir gangandi hefur einnig verið gerð auðveldari. Fyrst um sinn verður ekki tekið gjald fyrir að leggja í bílastæðahúsinu og segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingastjóri Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, að gjaldfrjálst verði í húsið fram yfir áramót. "Við viljum hvetja fólk til þess að nota húsið og venja það við þennan nýja stað," segir Jón Halldór. Ekki er enn búið að setja upp nauðsynlegan búnað sem þarf til að taka gjald og segir Jón að það spili einnig inn í. "Við fengum frest á að setja búnaðinn upp en vildum endilega koma húsinu í notkun sem fyrst," segir hann. Ákvörðun um gjaldskrá verður tekin í janúar og telur Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, líklegt að gjaldskráin taki mið af hvernig nýtingin á nýja bílastæðahúsinu verður. Innlent Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Síðastliðinn laugardag var Laugavegurinn formlega opnaður aftur eftir endurbætur á kaflanum á milli Barónsstígs og Snorrabrautar. Við sama tækifæri var nýtt bílastæðahús opnað og rúmar það 193 bíla. Mikið kapp hefur verið lagt á að ljúka framkvæmdum fyrir desembermánuð vegna aukinnar umferðar sem jafnan fylgir jólaversluninni. Á kaflanum á milli Snorrabrautar og Barónsstíg er búið að koma fyrir reiðhjólabraut og umferð fyrir gangandi hefur einnig verið gerð auðveldari. Fyrst um sinn verður ekki tekið gjald fyrir að leggja í bílastæðahúsinu og segir Jón Halldór Jónasson, upplýsingastjóri Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, að gjaldfrjálst verði í húsið fram yfir áramót. "Við viljum hvetja fólk til þess að nota húsið og venja það við þennan nýja stað," segir Jón Halldór. Ekki er enn búið að setja upp nauðsynlegan búnað sem þarf til að taka gjald og segir Jón að það spili einnig inn í. "Við fengum frest á að setja búnaðinn upp en vildum endilega koma húsinu í notkun sem fyrst," segir hann. Ákvörðun um gjaldskrá verður tekin í janúar og telur Stefán Haraldsson, framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs, líklegt að gjaldskráin taki mið af hvernig nýtingin á nýja bílastæðahúsinu verður.
Innlent Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira