Erlent

Aparáðstefna í Kongó

Górillur, sjimpansar og órangútanapar eru af tegund mannapa og eru í útrýmingarhættu um allan heim, meðal annars vegna veiða. Talið er að aðeins séu um 400 þúsund dýr eftir í Afríku og Asíu en fjöldi þeirra hljóp á milljónum á nítjándu öld. Fulltrúar 23 ríkja mættu á ráðstefnuna, flestir frá Afríkuríkjum, en einnig frá Indónesíu og Malasíu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×