Erlent

Japanir senda olíu

Olíuvinnslustöðvar, innflytjendur og heildsalar í Japan eru skyldugir til þess að eiga 70 daga olíuforða, en markið verður lækkað verði ákveðið að senda hluta birgðanna til Bandaríkjanna. Í síðustu viku ákváðu 26 ríki sem eiga aðild að Alþjóðaorkumálastofnuninni að senda tvær milljónir tunna á dag úr varaforða þeirra til Bandaríkjanna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×