Borun Kárahnjúkaganga tveimur mánuðum á eftir áætlun 5. desember 2005 12:00 MYND/GVA Borun Kárahnjúkaganga er orðin tveimur mánuðum á eftir áætlun og stefnir í að ítalski verktakinn Impregilo muni krefja Landsvirkjun um milljarða króna vegna óvæntra aðstæðna við borunina. Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, staðfestir í viðtali við Fréttablaðið að viðræður vegna krafna verktakans séu á byrjunarstigi, en það er einkum vatnsagi og laust berg, sem ekki var búist við, sem tafið hafa framkvæmdir við göngin, sem eiga að flytja vatn að vélum stöðvarhússins. Eins og greint hefur verið frá ætlaði Landsvirkjun sér um það bil tíu milljarða króna til að mæta óvæntum verkþáttum og eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst hefur hátt í helmingur þess fjár þegar verið reiddur fram, meðal annars vegna meira umfangs við undirstöðu aðal stíflunnar en gert var ráð fyrir og vegna bráðaaðgerða til að koma í veg fyir flóð á stíflustæðinu. Einn boranna þriggja hefur ekkert borað síðan í sumar þegar hætt var við að láta hann klára sinn áfanga og ákveðið var að snúa honum við. Það verk hefur tafist. Annar borinn fer mjög hægt í lausu bergi en þeim þriðja gengur vel þessa stundina. Mikið er í húfi að vinna upp tafirnar því til stendur að að gangsetja fyrstu vél virkjunarinnar í apríl árið 2007, eða eftir 16 mánuði. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira
Borun Kárahnjúkaganga er orðin tveimur mánuðum á eftir áætlun og stefnir í að ítalski verktakinn Impregilo muni krefja Landsvirkjun um milljarða króna vegna óvæntra aðstæðna við borunina. Sigurður Arnalds, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, staðfestir í viðtali við Fréttablaðið að viðræður vegna krafna verktakans séu á byrjunarstigi, en það er einkum vatnsagi og laust berg, sem ekki var búist við, sem tafið hafa framkvæmdir við göngin, sem eiga að flytja vatn að vélum stöðvarhússins. Eins og greint hefur verið frá ætlaði Landsvirkjun sér um það bil tíu milljarða króna til að mæta óvæntum verkþáttum og eftir því sem fréttastofa NFS kemst næst hefur hátt í helmingur þess fjár þegar verið reiddur fram, meðal annars vegna meira umfangs við undirstöðu aðal stíflunnar en gert var ráð fyrir og vegna bráðaaðgerða til að koma í veg fyir flóð á stíflustæðinu. Einn boranna þriggja hefur ekkert borað síðan í sumar þegar hætt var við að láta hann klára sinn áfanga og ákveðið var að snúa honum við. Það verk hefur tafist. Annar borinn fer mjög hægt í lausu bergi en þeim þriðja gengur vel þessa stundina. Mikið er í húfi að vinna upp tafirnar því til stendur að að gangsetja fyrstu vél virkjunarinnar í apríl árið 2007, eða eftir 16 mánuði.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Innlent Fleiri fréttir Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Sjá meira