Sjávarskart Herdísar 5. desember 2005 07:00 Sjávarskart. Fallegt sett með armbandi, hálsmeni og belti í gulum lit. Herdís Egilsdóttir er sennilega þekktust fyrir skrif sín um ýmsar persónur eins og litla Pappírs Pésa og Skessuna í fjallinu. Hún á þó nóg annað í pokahorninu og hefur til dæmis verið að dunda sér við að hanna dásamlega flotta skartgripi sem hressa upp á hvaða flík sem er. @Mynd -FoMed 6,5p CP:armbönd Hún notar laxaroð, hlýra og nílarkarfa í skartgripina sem eru sérlega glæsilegir. "Alla mína ævi hef ég verið viðkvæm fyrir efni til að hanna úr. Mátti aldrei sjá spýtu eða spotta án þess að langa til að búa eitthvað til úr því," segir Herdís kát. Hún hannar armbönd, hálsmen og belti úr roði og myndu munirnir sóma sér vel í flottri hönnunarbúð en Herdís selur þó vörurnar ekki í búðum. "Mörg síðustu ár hef ég verið hrifin af leðri en nú er ég komin í roðið. Ég kalla þetta Sjávarskart og hanna hvern skartgrip fyrir sig svo það eru engir tveir eins. Ég sel þá bara sjálf og vil ekkert setja þetta í búðir, þetta er svo persónulegt. Fólk getur bara sett sig í samband við mig ef það hefur áhuga á vörunum, ég á alltaf svolítinn lager og er líka alltaf til í að búa til nýtt." @Mynd -FoMed 6,5p CP:glæsilegt Skartið er afar hentugt til að hressa upp á einlitar og venjulegar flíkur. Herdís vinnur með roð af laxi, hlýra og nílarkarfa og segir stóra kostinn við roðið vera að það sé svo létt. "Þetta mega vel vera stórir gripir því maður finnur ekki fyrir þessu. Auk þess er það kostur við svona náttúruleg efni að maður svitnar ekki undan þeim, eins og plastinu til dæmis. Skartið sjálft er unnið úr laxi því hann er svo sterkur og svo fóðra ég með hlýranum sem er mýkri." @Mynd -FoMed 6,5p CP:Herdís egilsdóttir Hefur hannað dásamlega skartgripi sem hún kallar Sjávarskart. Hún hefur þó ekki gefið skriftirnar upp á bátinn og gaf nýlega út barnabókina Draumar Marglyttunnar. "Í stuttu máli sagt er þetta ævintýri fyrir börn á öllum aldri. Þarna fer fram barátta góðs og ills í hafinu og er bókin myndskreytt af Erlu Sigurðardóttir sem gerði fyrir mig yndislegar myndir. Ég virðist vera öll í sjónum. Það er líka gaman að segja frá því að ég er alin upp við sjóinn. Ég bjó á Húsavík á yngri árum og lék mér í fjörunni svo ég hef ekki langt að sækja þennan sjávaráhuga." Þeir sem hafa áhuga á að vita meira um hönnun Herdísar geta sent póst á netfangið lifsleikni@lifsleikni.is. Menning Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Herdís Egilsdóttir er sennilega þekktust fyrir skrif sín um ýmsar persónur eins og litla Pappírs Pésa og Skessuna í fjallinu. Hún á þó nóg annað í pokahorninu og hefur til dæmis verið að dunda sér við að hanna dásamlega flotta skartgripi sem hressa upp á hvaða flík sem er. @Mynd -FoMed 6,5p CP:armbönd Hún notar laxaroð, hlýra og nílarkarfa í skartgripina sem eru sérlega glæsilegir. "Alla mína ævi hef ég verið viðkvæm fyrir efni til að hanna úr. Mátti aldrei sjá spýtu eða spotta án þess að langa til að búa eitthvað til úr því," segir Herdís kát. Hún hannar armbönd, hálsmen og belti úr roði og myndu munirnir sóma sér vel í flottri hönnunarbúð en Herdís selur þó vörurnar ekki í búðum. "Mörg síðustu ár hef ég verið hrifin af leðri en nú er ég komin í roðið. Ég kalla þetta Sjávarskart og hanna hvern skartgrip fyrir sig svo það eru engir tveir eins. Ég sel þá bara sjálf og vil ekkert setja þetta í búðir, þetta er svo persónulegt. Fólk getur bara sett sig í samband við mig ef það hefur áhuga á vörunum, ég á alltaf svolítinn lager og er líka alltaf til í að búa til nýtt." @Mynd -FoMed 6,5p CP:glæsilegt Skartið er afar hentugt til að hressa upp á einlitar og venjulegar flíkur. Herdís vinnur með roð af laxi, hlýra og nílarkarfa og segir stóra kostinn við roðið vera að það sé svo létt. "Þetta mega vel vera stórir gripir því maður finnur ekki fyrir þessu. Auk þess er það kostur við svona náttúruleg efni að maður svitnar ekki undan þeim, eins og plastinu til dæmis. Skartið sjálft er unnið úr laxi því hann er svo sterkur og svo fóðra ég með hlýranum sem er mýkri." @Mynd -FoMed 6,5p CP:Herdís egilsdóttir Hefur hannað dásamlega skartgripi sem hún kallar Sjávarskart. Hún hefur þó ekki gefið skriftirnar upp á bátinn og gaf nýlega út barnabókina Draumar Marglyttunnar. "Í stuttu máli sagt er þetta ævintýri fyrir börn á öllum aldri. Þarna fer fram barátta góðs og ills í hafinu og er bókin myndskreytt af Erlu Sigurðardóttir sem gerði fyrir mig yndislegar myndir. Ég virðist vera öll í sjónum. Það er líka gaman að segja frá því að ég er alin upp við sjóinn. Ég bjó á Húsavík á yngri árum og lék mér í fjörunni svo ég hef ekki langt að sækja þennan sjávaráhuga." Þeir sem hafa áhuga á að vita meira um hönnun Herdísar geta sent póst á netfangið lifsleikni@lifsleikni.is.
Menning Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning