ÍR í úrslit SS bikarsins
ÍR-ingar komust í dag í úrslit SS bikarsins í handknattleik karla er þeir sigruðu ÍBV 34-27 í fyrri undanúrslitaleik keppninnar í Austurbergi. Síðari undanúrslitaleikurinn fer fram á Seltjarnarnesi klukkan 16:15 í dag er Grótta/KR tekur á móti HK.
Mest lesið


Enskar í úrslit eftir dramatík
Fótbolti







Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka
Enski boltinn
