Konur hafa áhrif á heimsmálin 26. ágúst 2005 00:01 Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. Heimsfundur menningarmálaráðherranna verður haldinn í Reykjavík í næstu viku, í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, en fundurinn er samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar og heimsráðs kvenleiðtoga. Askalu Menkerios, menningarmálaráðherra Eritreu, flytur erindi um stöðu kvenna í heimalandi sínu. Hún segir heimsfundinn einstakt tækifæri fyrir konur til að koma saman og skiptast á skoðunum um málefni kvenna í mismunandi löndum. Hún telur stærstu hindranirnar í baráttu kvenna fyrir jöfnum rétti, vera hefðir, sem séu konum fjandsamlegar og segir mikilvægt að stjórnarskrárbundinn réttur komi í veg fyrir mismunun þeirra. Askalu segir að stjórnvaldsaðgerðir þurfi til þess að breyta þessu. Hún sagði að gera ætti karlmenn meðvitaðri um þetta og oft viti þeir ekki að þeir séu að gera rangt og haldi einfaldlega að ástandið eigi að vera svona. Þeir halda að konur fái nú þegar nóg. Hún sagði að karlar og konur væru fædd jöfn og stundum eru það hefðirnar og pólitík sem setur konurnar í verri stöðu. Hún sagði að það væru fjölmörg mál sem þyrfti að taka upp og ræða. Hún sagði einnig að Vigdís hefði sannað að konur geta gegnt forystuhlutverki í ríkjum sínum og haft mikið að segja. Askalu er fyrrverandi hermaður í frelsisher Eritreu sem meðal annars barðist gegn Eþíópíu, en fram til ársins 1998 höfðu Eritreumenn lagt niður vopn og komið þeim fyri á söfnum. Eftir það gripu þau aldrei til vopna fyrr en árið 1988 þegar Eþíópíumenn gerðu tikall til landsins og stríðið braust út að nýju. Hún sagði þau hafa verið freslsihermenn en ekki hermenn. Heimsfundur menningarmálaráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík á mánudag og þriðjudag og meðal fyrirlesara verður Cherie Booth Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra Bretlands. Fréttir Innlent Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Sjá meira
Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. Heimsfundur menningarmálaráðherranna verður haldinn í Reykjavík í næstu viku, í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, en fundurinn er samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar og heimsráðs kvenleiðtoga. Askalu Menkerios, menningarmálaráðherra Eritreu, flytur erindi um stöðu kvenna í heimalandi sínu. Hún segir heimsfundinn einstakt tækifæri fyrir konur til að koma saman og skiptast á skoðunum um málefni kvenna í mismunandi löndum. Hún telur stærstu hindranirnar í baráttu kvenna fyrir jöfnum rétti, vera hefðir, sem séu konum fjandsamlegar og segir mikilvægt að stjórnarskrárbundinn réttur komi í veg fyrir mismunun þeirra. Askalu segir að stjórnvaldsaðgerðir þurfi til þess að breyta þessu. Hún sagði að gera ætti karlmenn meðvitaðri um þetta og oft viti þeir ekki að þeir séu að gera rangt og haldi einfaldlega að ástandið eigi að vera svona. Þeir halda að konur fái nú þegar nóg. Hún sagði að karlar og konur væru fædd jöfn og stundum eru það hefðirnar og pólitík sem setur konurnar í verri stöðu. Hún sagði að það væru fjölmörg mál sem þyrfti að taka upp og ræða. Hún sagði einnig að Vigdís hefði sannað að konur geta gegnt forystuhlutverki í ríkjum sínum og haft mikið að segja. Askalu er fyrrverandi hermaður í frelsisher Eritreu sem meðal annars barðist gegn Eþíópíu, en fram til ársins 1998 höfðu Eritreumenn lagt niður vopn og komið þeim fyri á söfnum. Eftir það gripu þau aldrei til vopna fyrr en árið 1988 þegar Eþíópíumenn gerðu tikall til landsins og stríðið braust út að nýju. Hún sagði þau hafa verið freslsihermenn en ekki hermenn. Heimsfundur menningarmálaráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík á mánudag og þriðjudag og meðal fyrirlesara verður Cherie Booth Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra Bretlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Fleiri fréttir Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Sjá meira