Konur hafa áhrif á heimsmálin 26. ágúst 2005 00:01 Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. Heimsfundur menningarmálaráðherranna verður haldinn í Reykjavík í næstu viku, í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, en fundurinn er samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar og heimsráðs kvenleiðtoga. Askalu Menkerios, menningarmálaráðherra Eritreu, flytur erindi um stöðu kvenna í heimalandi sínu. Hún segir heimsfundinn einstakt tækifæri fyrir konur til að koma saman og skiptast á skoðunum um málefni kvenna í mismunandi löndum. Hún telur stærstu hindranirnar í baráttu kvenna fyrir jöfnum rétti, vera hefðir, sem séu konum fjandsamlegar og segir mikilvægt að stjórnarskrárbundinn réttur komi í veg fyrir mismunun þeirra. Askalu segir að stjórnvaldsaðgerðir þurfi til þess að breyta þessu. Hún sagði að gera ætti karlmenn meðvitaðri um þetta og oft viti þeir ekki að þeir séu að gera rangt og haldi einfaldlega að ástandið eigi að vera svona. Þeir halda að konur fái nú þegar nóg. Hún sagði að karlar og konur væru fædd jöfn og stundum eru það hefðirnar og pólitík sem setur konurnar í verri stöðu. Hún sagði að það væru fjölmörg mál sem þyrfti að taka upp og ræða. Hún sagði einnig að Vigdís hefði sannað að konur geta gegnt forystuhlutverki í ríkjum sínum og haft mikið að segja. Askalu er fyrrverandi hermaður í frelsisher Eritreu sem meðal annars barðist gegn Eþíópíu, en fram til ársins 1998 höfðu Eritreumenn lagt niður vopn og komið þeim fyri á söfnum. Eftir það gripu þau aldrei til vopna fyrr en árið 1988 þegar Eþíópíumenn gerðu tikall til landsins og stríðið braust út að nýju. Hún sagði þau hafa verið freslsihermenn en ekki hermenn. Heimsfundur menningarmálaráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík á mánudag og þriðjudag og meðal fyrirlesara verður Cherie Booth Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra Bretlands. Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira
Askalú Menkeríos, fyrrverandi hermaður og núverandi menningarmálaráðherra Erítreu, segir að Vigdís Finnbogadóttir hafi sannað það fyrir heiminum að konur geti verið þjóðarleiðtogar og haft áhrif á heimsmálin. Hún er komin hingað til lands til að sitja heimsfund menningarmálaráðherra úr röðum kvenna. Heimsfundur menningarmálaráðherranna verður haldinn í Reykjavík í næstu viku, í tilefni af 75 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, en fundurinn er samstarf íslensku ríkisstjórnarinnar og heimsráðs kvenleiðtoga. Askalu Menkerios, menningarmálaráðherra Eritreu, flytur erindi um stöðu kvenna í heimalandi sínu. Hún segir heimsfundinn einstakt tækifæri fyrir konur til að koma saman og skiptast á skoðunum um málefni kvenna í mismunandi löndum. Hún telur stærstu hindranirnar í baráttu kvenna fyrir jöfnum rétti, vera hefðir, sem séu konum fjandsamlegar og segir mikilvægt að stjórnarskrárbundinn réttur komi í veg fyrir mismunun þeirra. Askalu segir að stjórnvaldsaðgerðir þurfi til þess að breyta þessu. Hún sagði að gera ætti karlmenn meðvitaðri um þetta og oft viti þeir ekki að þeir séu að gera rangt og haldi einfaldlega að ástandið eigi að vera svona. Þeir halda að konur fái nú þegar nóg. Hún sagði að karlar og konur væru fædd jöfn og stundum eru það hefðirnar og pólitík sem setur konurnar í verri stöðu. Hún sagði að það væru fjölmörg mál sem þyrfti að taka upp og ræða. Hún sagði einnig að Vigdís hefði sannað að konur geta gegnt forystuhlutverki í ríkjum sínum og haft mikið að segja. Askalu er fyrrverandi hermaður í frelsisher Eritreu sem meðal annars barðist gegn Eþíópíu, en fram til ársins 1998 höfðu Eritreumenn lagt niður vopn og komið þeim fyri á söfnum. Eftir það gripu þau aldrei til vopna fyrr en árið 1988 þegar Eþíópíumenn gerðu tikall til landsins og stríðið braust út að nýju. Hún sagði þau hafa verið freslsihermenn en ekki hermenn. Heimsfundur menningarmálaráðherra úr röðum kvenna verður haldinn í Reykjavík á mánudag og þriðjudag og meðal fyrirlesara verður Cherie Booth Blair, eiginkona Tonys Blairs forsætisráðherra Bretlands.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Fleiri fréttir Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Sjá meira