Erlent

Kona í haldi lögreglu

Muasher, varaforsætisráðherra Jórdaníu, sýndi myndir af sprengjubeltum sem konan bar á sér.
Muasher, varaforsætisráðherra Jórdaníu, sýndi myndir af sprengjubeltum sem konan bar á sér. MYND/AP

Jórdanskir lögreglumenn hafa konu í haldi sem mistókst að tendra sprengjur sem hún bar á sér í hryðjuverkaárásunum í Amman, höfuðborg Jórdaníu, á miðvikudagskvöld.

Konan er írösk og eiginkona eins þeirra sem sprengdu sig í loft upp í árásunum, sagði Marwan al-Muasher, varaforsætisráðherra Jórdaníu, á fundi með fréttamönnum í dag. Mennirnir þrír sem sprengdu sig í loft upp voru allir íraskir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×