Erlent

Lögreglustjóri neitar ásökunum

Hann neitar því jafnframt alfarið að hafa á nokkurn hátt reynt að breiða yfir málið. Breska blaðið The Guardian segir frá því að Blair hafi lagt það til í febrúar að lögreglumenn sem bana einhverjum á meðan þeir eru við störf ættu að njóta friðhelgi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×